Ríkiskaup - Útboð

Þann 4. október s.l. tók gildi nýr rammasamningur Ríkiskaupa um aðkeypta þjónustu varðandi endurskoðun og reikningshald. Er þá í samningnum samið um fyrirfram ákveðin tímaverð á verkefni, m.a. vegna þjónustuþátta er varða eftirfarandi málaflokka:

  • Reikningsskilagerð eða aðstoð við reikningsskilagerð
  • Önnur reikningshaldsleg þjónusta
  • Endurskoðun
  • Könnun reikningsskila
  • Innri endurskoðun og aðstoð vegna innra eftirlits
  • Önnur þjónusta

Sjá nánar heimasíðu ríkiskaupa.