Fréttir

Sturla kosinn varaformaður FLE

Sturla Jónsson, endurskoðandi hjá Íslenskum endurskoðendum ehf var kosinn varaformaður FLE á aðalfundi félagsins 4. nóvember s.l.