Descartes notendaþjónusta
30.05.2011
Íslenskir endurskoðendur hafa komið á fót sérstakri Descartes notendaþjónustu. Descartes er endurskoðunarhugbúnaður sem innleiddur hefur verið hér af landi af nokkrum minni endurskoðunarfyrirtækjum og einyrkjum.