Fréttir

Breyting á hluthafahópi

Sturla Jónsson er nú hættur störfum fyrir Íslenska endurskoðendur ehf og horfinn úr hluthafahópi félagsins en Guðni Þ. Gunnarsson endurskoðandi og hluthafi hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá félaginu.