Fréttir

Nýr eigandi hjá Íslenskum endurskoðendum

Guðni Þór Gunnarsson bættist í eigandahóp Íslenskra endurskoðenda ehf þann 15. des sl. Eru þá eigendur Íslenskra endurskoðenda ehf orðnir 12 talsins og eru allir löggiltir endurskoðendur.