14.12.2012
Sturla Jónsson er nú hættur störfum fyrir Íslenska endurskoðendur ehf og horfinn úr hluthafahópi félagsins en Guðni Þ. Gunnarsson endurskoðandi og hluthafi hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá félaginu.
06.04.2012
Íslenskir endurskoðendur eru nú aðilar að alþjóðlegu neti lítilla og meðalstórra endurskoðunarfyrirtækja CH International.
19.01.2012
Guðni Þór Gunnarsson bættist í eigandahóp Íslenskra endurskoðenda ehf þann 15. des sl. Eru þá eigendur Íslenskra endurskoðenda ehf orðnir 12 talsins og eru allir löggiltir endurskoðendur.