26.04.2011			
	
	Sturla Jónsson, endurskoðandi hjá Íslenskum endurskoðendum í Reykjavík, hélt erindi á Endurskoðunardegi FLE þann 16. apríl sl. Erindi Sturlu bar yfirskriftina \"Er unnt að beita alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum við endurskoðun lítilla og meðalstórra fyrirtækja?\"
 
	
		
		
		
			
					19.04.2011			
	
	Gunnlaugur Kristinsson endurskoðandi hjá Íslenskum endurskoðendum á Akureyri hefur skrifað grein um endurútreikning gengistryggðra lána og blásið þannig þörfu lífi í þá umræðu. Hafa fjölmiðlar, þingmenn og ýmsir hagsmunaðilar vakið athygli á grein Gunnlaugs..
 
	
		
		
			
					19.04.2011			
	
	Þann 16. apríl 2011 var hluthafafundur hjá Íslenskum endurskoðendum ehf þar sem heimasíða félagsins var opnuð formlega auk þess sem markaðsefni var kynnt.