Fréttir

Sturla kosinn varaformaður FLE

Sturla Jónsson, endurskoðandi hjá Íslenskum endurskoðendum ehf var kosinn varaformaður FLE á aðalfundi félagsins 4. nóvember s.l.

Descartes notendaþjónusta

Íslenskir endurskoðendur hafa komið á fót sérstakri Descartes notendaþjónustu. Descartes er endurskoðunarhugbúnaður sem innleiddur hefur verið hér af landi af nokkrum minni endurskoðunarfyrirtækjum og einyrkjum.

Erindi á endurskoðunardegi FLE

Sturla Jónsson, endurskoðandi hjá Íslenskum endurskoðendum í Reykjavík, hélt erindi á Endurskoðunardegi FLE þann 16. apríl sl. Erindi Sturlu bar yfirskriftina \"Er unnt að beita alþjóðlegum endurskoðunarstöðlum við endurskoðun lítilla og meðalstórra fyrirtækja?\"

Endurútreikningur gengistryggðra lána

Gunnlaugur Kristinsson endurskoðandi hjá Íslenskum endurskoðendum á Akureyri hefur skrifað grein um endurútreikning gengistryggðra lána og blásið þannig þörfu lífi í þá umræðu. Hafa fjölmiðlar, þingmenn og ýmsir hagsmunaðilar vakið athygli á grein Gunnlaugs..

Hluthafafundur Íslenskra endurskoðenda ehf

Þann 16. apríl 2011 var hluthafafundur hjá Íslenskum endurskoðendum ehf þar sem heimasíða félagsins var opnuð formlega auk þess sem markaðsefni var kynnt.

Heimasíðan komin í loftið

Heimasíða Íslenskra endurskoðenda er nú komin í loftið.