Fréttir

Hluthafafundur Íslenskra endurskoðenda ehf

Þann 16. apríl 2011 var hluthafafundur hjá Íslenskum endurskoðendum ehf þar sem heimasíða félagsins var opnuð formlega auk þess sem markaðsefni var kynnt.

Heimasíðan komin í loftið

Heimasíða Íslenskra endurskoðenda er nú komin í loftið.